Áskorun tekið

Hef stundum spáð í þetta með bleiku fílana... hvernig ætli það hafi byrjað. Þó að ég sé nú algjör engill þá hef ég nú alveg fengið mér í glas við og við... og stundum fleiri en eitt. En ég hef aldrei upplifað þessa bleiku fíla. Ég hef frekar séð þetta fyrir mér sem græna fíla. Sá þetta vel fyrir mér um daginn. En mér til ómældrar óánægju var græni fíllinn svo í rauðum strigaskóm!!! Ætli það sé eðlilegt. Eða er sú sýn afleiðing af inntöku einhvers varasams efnis... sykurs eða einhverja litarefna kannski???

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband