Klukkuð

Ég var klukkuð af henni Ernu Huld... hér koma því 8 staðreyndir um mig.  Ég ætla svo að klukka 8.

1.  Ég sleikti saltstein með kindunum þegar ég var lítil.

2. Ég var slagsmálahundur í gagnfræðaskóla GetLost

3. Ég keppti í kúluvarpi þegar ég var yngri.

4. Ég er með krullað hár.

5. Ég hef verið stungin í rassinn, af geitung Angry

6. Ég á afmæli 16. maí og er alveg ekta naut FootinMouth

7. Ég hef aldrei reykt... ekki svo mikið sem tekið einn "smók"

8. Ég er óhemju feimin Blush

 Þá er það komið Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Lilliendahl

Sleikt saltstein og stungin í rassinn, hahahahahahahahah!!!!!!!!!!

Þú ert gulls ígildi!!!!!

Erna Lilliendahl, 16.7.2007 kl. 00:42

2 Smámynd: Guðlaug Margrét Steinsdóttir

ja þú vildir vita eitthvað um mig ruglurófan þín

Guðlaug Margrét Steinsdóttir, 16.7.2007 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband