Fimmtudagur, 3. apríl 2008
Kominn með nafn
Já mamma og pabbi eru loksins búin að ákveða nafn á mig. Og ákváðu í gærkvöldi að nefna mig svo að ég yrði nú ekki bara litli kútur í marga marga mánuði, þar sem það er ekki alveg að koma að skírn hjá mér.
Nafnið sem þau völdu handa mér er Steinn Hrannar. Finnst ykkur það ekki bara lang flottast?? Mér finnst það allavega hehehe.
Kveðja
Deidi litli
Athugasemdir
Til hamingju með nafnið Steinn Hrannar
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 3.4.2008 kl. 10:50
Gullfallegt!!!! Datt nú svo sem í hug að kútur yrði nefndur eftir afa gamla ;) Til eilífrar lukku með nafnið og megi það færa þér bjarta framtíð og ógleymanleg ævintýri
Erna Lilliendahl, 3.4.2008 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.